Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 12:10 Bien Hoa flugstöðin á meðan á Víetnamstríðinu stóð. Getty/David Hume Kennerly Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange. BBC greinir frá. Verkefnið mun spanna tíu ár, en rúmir fjórir áratugir eru liðnir síðan Víetnam stríðinu lauk, og mun verkefnið kosta um 20 milljarða íslenskra króna. Bien Hoa flugherstöðin er talin mengaðasti staður landsins. Efninu Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir skóga landsins til að staðsetja felustaði óvinahersins. Það inniheldur virka efnið dioxin, sem er eitt mest eitraða efni sem finnst og talið er að það hafi valdið auknum tilfellum krabbameina og fæðingargalla á svæðinu. Víetnamska ríkið hefur gefið út að margar milljónir manns hafi fundið fyrir fylgikvillum vegna efnisins og að 150.000 börn hafi fæðst með alvarlega fæðingargalla vegna þess. Í Bien Hoa hefur efnið mengað jarðveginn sem og nærliggjandi ár. Efnið finnst í fjórum sinnum hærra hlutfalli í Bien Hoa en á Danang flugvelli, þar sem sambærilegu verkefni lauk í nóvember síðasta árs. Í tilkynningu frá þróunaraðstoð Bandaríkjanna, USAID, sem sér um hreinsunina, kemur fram að svæðið sé mengaðasta dioxin svæðið í Víetnam. Áætlað er að meira en 80 milljón lítrum af Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir Suður-Víetnam á árunum 1962 til 1971. Læknar í Víetnam fóru að taka eftir auknum tilfellum fæðingargalla á 7. áratugnum, sem og krabbameini og öðrum sjúkdómum sem talin eru tengjast efninu. Bandaríkin Víetnam Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange. BBC greinir frá. Verkefnið mun spanna tíu ár, en rúmir fjórir áratugir eru liðnir síðan Víetnam stríðinu lauk, og mun verkefnið kosta um 20 milljarða íslenskra króna. Bien Hoa flugherstöðin er talin mengaðasti staður landsins. Efninu Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir skóga landsins til að staðsetja felustaði óvinahersins. Það inniheldur virka efnið dioxin, sem er eitt mest eitraða efni sem finnst og talið er að það hafi valdið auknum tilfellum krabbameina og fæðingargalla á svæðinu. Víetnamska ríkið hefur gefið út að margar milljónir manns hafi fundið fyrir fylgikvillum vegna efnisins og að 150.000 börn hafi fæðst með alvarlega fæðingargalla vegna þess. Í Bien Hoa hefur efnið mengað jarðveginn sem og nærliggjandi ár. Efnið finnst í fjórum sinnum hærra hlutfalli í Bien Hoa en á Danang flugvelli, þar sem sambærilegu verkefni lauk í nóvember síðasta árs. Í tilkynningu frá þróunaraðstoð Bandaríkjanna, USAID, sem sér um hreinsunina, kemur fram að svæðið sé mengaðasta dioxin svæðið í Víetnam. Áætlað er að meira en 80 milljón lítrum af Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir Suður-Víetnam á árunum 1962 til 1971. Læknar í Víetnam fóru að taka eftir auknum tilfellum fæðingargalla á 7. áratugnum, sem og krabbameini og öðrum sjúkdómum sem talin eru tengjast efninu.
Bandaríkin Víetnam Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira