Algjört klúður í fyrstu æfingu Bragi Þórðarson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Óhætt er að segja að helgin byrji illa fyrir Williams. Getty Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira