Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 22:30 Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira