Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 13:49 Oddrún Eik Gylfadóttir, Mynd/Instagram/eikgylfadottir Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra. CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra.
CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30
Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00
Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00