Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2019 15:26 Ágúst Elí í leik gegn Þýskalandi. vísir/afp Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00