Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 17:30 Secret Solstice verður mögulega haldin í Ölfusi þetta árið. Vísir/vilhelm Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Fákasels. Vísir greindi frá því í gær að forsvarsmenn Live Events, fyrirtækisins sem fer nú með rekstur Secret Solstice, hyggjast halda hátíðina í sumar óháð stuðningi Reykjavíkurborgar. Það kemur síðan í ljós á morgun hvað Reykjavíkurborg hyggst gera í málinu en í kvöldfréttum RÚV kom fram að tónlistarhátíðin skuldi borginni um tíu milljónir. Bæjarstjóri Ölfuss hefur áður sagt að áhugi sé fyrir hendi að halda Secret Solstice í bæjarfélaginu. Elliði Vignisson sagði í viðtali við fréttastofu í gær að hann væri áhugasamur og vildi styðja við menningu og listir í bæjarfélaginu.Vill finna leiðir til að snúa vandamálum í verkefni Elliði skrifar í stöðuuppfærslu á Facebook að á fundi með forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar hefðu nokkrir staðir verið ræddir í þessu samhengi. „Hér í hamingjunni höfum við það fyrir reglu að segja ekki „nei“ áður en við höfum sagt „kannski“. Við skoðum málin yfirvegað, reynum að finna leiðir til að styðja við hugmyndir og snúa vandamálum í verkefni,“ skrifar Elliði. „Við sem funduðum ákváðum að halda samtalinu áfram. Við vorum líka allir sammála um að ef ákveðnum forsendum er mætt þá er Ölfusið hér í útjaðri borgarinnar einkar heppilegt til þessa að hýsa hátíð sem þessa,“ skrifar Elliði. Secret Solstice Tónlist Ölfus Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Fákasels. Vísir greindi frá því í gær að forsvarsmenn Live Events, fyrirtækisins sem fer nú með rekstur Secret Solstice, hyggjast halda hátíðina í sumar óháð stuðningi Reykjavíkurborgar. Það kemur síðan í ljós á morgun hvað Reykjavíkurborg hyggst gera í málinu en í kvöldfréttum RÚV kom fram að tónlistarhátíðin skuldi borginni um tíu milljónir. Bæjarstjóri Ölfuss hefur áður sagt að áhugi sé fyrir hendi að halda Secret Solstice í bæjarfélaginu. Elliði Vignisson sagði í viðtali við fréttastofu í gær að hann væri áhugasamur og vildi styðja við menningu og listir í bæjarfélaginu.Vill finna leiðir til að snúa vandamálum í verkefni Elliði skrifar í stöðuuppfærslu á Facebook að á fundi með forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar hefðu nokkrir staðir verið ræddir í þessu samhengi. „Hér í hamingjunni höfum við það fyrir reglu að segja ekki „nei“ áður en við höfum sagt „kannski“. Við skoðum málin yfirvegað, reynum að finna leiðir til að styðja við hugmyndir og snúa vandamálum í verkefni,“ skrifar Elliði. „Við sem funduðum ákváðum að halda samtalinu áfram. Við vorum líka allir sammála um að ef ákveðnum forsendum er mætt þá er Ölfusið hér í útjaðri borgarinnar einkar heppilegt til þessa að hýsa hátíð sem þessa,“ skrifar Elliði.
Secret Solstice Tónlist Ölfus Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent