Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. apríl 2019 10:21 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“ Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“
Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira