Þrír lögreglumenn ákærðir vegna dauða Erics Torell Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 09:02 Mál Eric Torell vakti mikla athygli í byrjun ágústmánaðar síðastliðins. Fjölskylda Eric Torell Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum. Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum.
Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent