Svartir og sætir páskar Ásdísar Ránar Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. apríl 2019 11:00 Ásdís Rán kynntist ríkri tækifærisgjafamenningu í Búlgaríu og finnst Íslendingar mega bæta sig verulega í þeim efnum. Ásdís Rán sér fegurðina í hinu svarta og byrjaði að flytja svartar Metanoa-rósir til landsins um jólin. Sjálf heillaðist hún af rósunum í Búlgaríu en þær vaxa í Afríku og eru að hennar sögn meðal sjaldgæfustu blóma veraldar. „Þetta er tilvalin tækifærisgjöf sem gefur fólki ótal möguleika til þess að tjá tilfinningar sínar, segja „takk“, „fyrirgefðu“, „ég elska þig“ og svo framvegis,“ segir Ásdís Rán sem tengir rósirnar núna páskunum með súkkulaðieggjum í stíl. „Ég er rosa mikill sælkeri og fagurkeri og er mikið fyrir að nýta allar hátíðir til þess að gefa fólki eitthvað fallegt. Þannig að mér datt í hug að sameina þetta tvennt, svartar rósir og páskaegg. Þetta er flott tvenna fyrir þá sem vilja færa elskunni sinni eitthvað aðeins öðruvísi yfir hátíðarnar.“ Þegar Ásdís Rán fékk hugmyndina að svarta súkkulaðiegginu segir hún að í sínum huga hafi ekkert annað komið til greina en að leita til Hafliða Ragnarssonar, hins margverðlaunaða konfektgerðarmanns í Mosfellsbakaríi. „Þannig að ég bara boðaði hann á fund og honum fannst þetta það skemmtileg hugmynd að hann ákvað að slá til þótt hann sé ótrúlega upptekinn og náttúrlega brjáluð vertíð hjá honum við að búa til öll þessi páskaegg,“ segir Ásdís Rán, hæstánægð með afrakstur samstarfs hennar og Hafliða. „Þetta er rosalega flott og örugglega eins fallegt og páskaegg geta orðið, svört með gyllingu í glæsilegum kúpli með svörtum borða,“ segir Ásdís Rán og bætir við að það hafi ekkert vafist fyrir Hafliða að sverta dökkt súkkulaðið almennilega. „Hann er með þetta allt á hreinu og húðaði þau bara. Ætli þetta sé ekki bara eins og að sprauta bíl?“ segir hún og hlær.Svartir páskar Guli liturinn hefur löngum verið tengdur við páskana en Ásdís Rán sér ekkert því til fyrirstöðu að sverta hátíðina aðeins. „Svartur er tískulitur og mér finnst hann mjög fallegur auk þess sem margir vilja bara svart þannig að af hverju ekki svartir páskar? Mér finnst það bara svakalega kúl.“ Hún er að sjálfsögðu búin að smakka herlegheitin og segir að Hafliði svíki ekki frekar en fyrri daginn þegar bragðgæðin eru annars vegar. „Þetta er gert úr dökku súkkulaði þannig að þetta er ketó-vænt líka fyrir alla ketó-brjálæðingana. Síðan er eitthvert eðal sælgæti frá Hafliða inni í egginu líka.“ Ásdís Rán segir rósina og eggið vera óaðskiljanlega tvennu og að þau verði ekki seld hvort í sínu lagi. „Þetta mun einungis fást núna um páskana og saman kosta rósin og eggið 16.900 krónur. Það er hægt að panta á vefnum á metanoadelarose. is eða á Facebook-síðu Metatona Iceland og svo verður þetta líka selt í bakaríunum hjá Hafliða eftir helgi. Birtist í Fréttablaðinu Páskar Tímamót Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Ásdís Rán sér fegurðina í hinu svarta og byrjaði að flytja svartar Metanoa-rósir til landsins um jólin. Sjálf heillaðist hún af rósunum í Búlgaríu en þær vaxa í Afríku og eru að hennar sögn meðal sjaldgæfustu blóma veraldar. „Þetta er tilvalin tækifærisgjöf sem gefur fólki ótal möguleika til þess að tjá tilfinningar sínar, segja „takk“, „fyrirgefðu“, „ég elska þig“ og svo framvegis,“ segir Ásdís Rán sem tengir rósirnar núna páskunum með súkkulaðieggjum í stíl. „Ég er rosa mikill sælkeri og fagurkeri og er mikið fyrir að nýta allar hátíðir til þess að gefa fólki eitthvað fallegt. Þannig að mér datt í hug að sameina þetta tvennt, svartar rósir og páskaegg. Þetta er flott tvenna fyrir þá sem vilja færa elskunni sinni eitthvað aðeins öðruvísi yfir hátíðarnar.“ Þegar Ásdís Rán fékk hugmyndina að svarta súkkulaðiegginu segir hún að í sínum huga hafi ekkert annað komið til greina en að leita til Hafliða Ragnarssonar, hins margverðlaunaða konfektgerðarmanns í Mosfellsbakaríi. „Þannig að ég bara boðaði hann á fund og honum fannst þetta það skemmtileg hugmynd að hann ákvað að slá til þótt hann sé ótrúlega upptekinn og náttúrlega brjáluð vertíð hjá honum við að búa til öll þessi páskaegg,“ segir Ásdís Rán, hæstánægð með afrakstur samstarfs hennar og Hafliða. „Þetta er rosalega flott og örugglega eins fallegt og páskaegg geta orðið, svört með gyllingu í glæsilegum kúpli með svörtum borða,“ segir Ásdís Rán og bætir við að það hafi ekkert vafist fyrir Hafliða að sverta dökkt súkkulaðið almennilega. „Hann er með þetta allt á hreinu og húðaði þau bara. Ætli þetta sé ekki bara eins og að sprauta bíl?“ segir hún og hlær.Svartir páskar Guli liturinn hefur löngum verið tengdur við páskana en Ásdís Rán sér ekkert því til fyrirstöðu að sverta hátíðina aðeins. „Svartur er tískulitur og mér finnst hann mjög fallegur auk þess sem margir vilja bara svart þannig að af hverju ekki svartir páskar? Mér finnst það bara svakalega kúl.“ Hún er að sjálfsögðu búin að smakka herlegheitin og segir að Hafliði svíki ekki frekar en fyrri daginn þegar bragðgæðin eru annars vegar. „Þetta er gert úr dökku súkkulaði þannig að þetta er ketó-vænt líka fyrir alla ketó-brjálæðingana. Síðan er eitthvert eðal sælgæti frá Hafliða inni í egginu líka.“ Ásdís Rán segir rósina og eggið vera óaðskiljanlega tvennu og að þau verði ekki seld hvort í sínu lagi. „Þetta mun einungis fást núna um páskana og saman kosta rósin og eggið 16.900 krónur. Það er hægt að panta á vefnum á metanoadelarose. is eða á Facebook-síðu Metatona Iceland og svo verður þetta líka selt í bakaríunum hjá Hafliða eftir helgi.
Birtist í Fréttablaðinu Páskar Tímamót Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning