Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 14. apríl 2019 11:22 Lukla-flugvöllur hefur lengi verið talinn einn hættulegasti flugvöllur í heimi. Þrír eru látnir og fjórir slasaðir eftir að flugvél rann útaf flugbrautinni á flugvellinum í Lukla í Nepal í morgun. Flugvöllurinn hefur lengi verið talinn einn hættulegasti flugvöllur í heimi en flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. Flugvöllurinn hefur stutta flugbraut og erfið skilyrði og einungis opinn þyrlum og smærri flugvélum. Bæði flugvélin og þyrlan sjá um að ferja ferðamenn og heimamenn í átt að Everest-fjalli. Flugvélin var af gerðinni Twin Otter og í eigu Summit Air. Hinir slösuðu voru fluttir til Kathmandu, höfuðborgar Nepals, þar sem þeir fengu aðhlynningu á sjúkrahúsi. Þeir sem léstust voru flugmaður flugvélarinnar og tveir lögreglumenn sem stóðu nærri þyrlunni þegar slysið átti sér stað. Fjórir farþegar og flugliði í flugvélinni sluppu við meiðsli að því að fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar.Sjá má myndskeið AP frá flugvellinum að neðan.Síðast varð flugslys á svæðinu í maí 2017 þegar flugvél í aðflugi að flugvellinum missti hæð og skall á fjallshlíðinni neðan flugbrautarinnar og fórust flugmenn vélarinnar. Slæmu skyggni var kennt um það slys. Everest Fréttir af flugi Nepal Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Þrír eru látnir og fjórir slasaðir eftir að flugvél rann útaf flugbrautinni á flugvellinum í Lukla í Nepal í morgun. Flugvöllurinn hefur lengi verið talinn einn hættulegasti flugvöllur í heimi en flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. Flugvöllurinn hefur stutta flugbraut og erfið skilyrði og einungis opinn þyrlum og smærri flugvélum. Bæði flugvélin og þyrlan sjá um að ferja ferðamenn og heimamenn í átt að Everest-fjalli. Flugvélin var af gerðinni Twin Otter og í eigu Summit Air. Hinir slösuðu voru fluttir til Kathmandu, höfuðborgar Nepals, þar sem þeir fengu aðhlynningu á sjúkrahúsi. Þeir sem léstust voru flugmaður flugvélarinnar og tveir lögreglumenn sem stóðu nærri þyrlunni þegar slysið átti sér stað. Fjórir farþegar og flugliði í flugvélinni sluppu við meiðsli að því að fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar.Sjá má myndskeið AP frá flugvellinum að neðan.Síðast varð flugslys á svæðinu í maí 2017 þegar flugvél í aðflugi að flugvellinum missti hæð og skall á fjallshlíðinni neðan flugbrautarinnar og fórust flugmenn vélarinnar. Slæmu skyggni var kennt um það slys.
Everest Fréttir af flugi Nepal Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira