Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 08:22 Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað. Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað.
Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36