„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame kirkjan í París brennur. vísir/epa Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. „Ég leit svona út götuendann, ég keyri oft fram hjá Notre Dame, ég leit við endann á götunni sem ég var við og sá gulan reykjarmökk sem leit mjög skringilega út og gekk svo áfram,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Hann lýsir því að hann hafi svo komið inn á aðra hliðargötu og sá þá að eldurinn var mjög nálægt. Turn sem Viole Dugg, arkitekt, teiknaði ofan á kirkjuna á 19. öld var þá orðinn eldinum að bráð.Daníel Ólafsson býr í París og sá hið þekkta kennileiti Notre Dame í ljósum logum nú undir kvöld.„Ég sá þann turn bara í ljósum logum. Það hafa verið byggingaframkvæmdir við hann síðustu mánuði, eitthvað viðhald, og hann bara skíðlogaði,“ segir Daníel. Hann segist þá hafa gengið nær Notre Dame og sá eldinn dreifa sér. „Þetta er skelfilegt. Maður vonar að það skemmist ekki eitthvað af þessum málverkum og styttum sem eru þarna,“ segir Daníel. Ekki er vitað um eldsupptök en embættismenn hafa sagt að eldurinn gæti tengst endurbótum á kirkjunni. Hluti þaks kirkjunnar hefur fallið saman og breiðst eldurinn út. Slökkvistarf er nú í fullum gangi. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. „Ég leit svona út götuendann, ég keyri oft fram hjá Notre Dame, ég leit við endann á götunni sem ég var við og sá gulan reykjarmökk sem leit mjög skringilega út og gekk svo áfram,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Hann lýsir því að hann hafi svo komið inn á aðra hliðargötu og sá þá að eldurinn var mjög nálægt. Turn sem Viole Dugg, arkitekt, teiknaði ofan á kirkjuna á 19. öld var þá orðinn eldinum að bráð.Daníel Ólafsson býr í París og sá hið þekkta kennileiti Notre Dame í ljósum logum nú undir kvöld.„Ég sá þann turn bara í ljósum logum. Það hafa verið byggingaframkvæmdir við hann síðustu mánuði, eitthvað viðhald, og hann bara skíðlogaði,“ segir Daníel. Hann segist þá hafa gengið nær Notre Dame og sá eldinn dreifa sér. „Þetta er skelfilegt. Maður vonar að það skemmist ekki eitthvað af þessum málverkum og styttum sem eru þarna,“ segir Daníel. Ekki er vitað um eldsupptök en embættismenn hafa sagt að eldurinn gæti tengst endurbótum á kirkjunni. Hluti þaks kirkjunnar hefur fallið saman og breiðst eldurinn út. Slökkvistarf er nú í fullum gangi.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33