Nettröllin brjóta sér leið í raunheima Jakob Bjarnar skrifar 17. apríl 2019 14:35 Bæði Guðmundur Andri og Páll hafa áhyggjur af þeirri heift sem virðist vera að brjóta sér leið úr viðjum netsins og í raunheima. Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35