Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Gígja Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:18 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf segir marga íbúa vera í húsi. Sumar skelli sér þó í ferðalag eða í boð um páskana. fréttablaðið/stefán Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður. Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður.
Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23