Ríkisstjórn Malí segir af sér eftir morð á 160 hirðingjum Andri Eysteinsson skrifar 19. apríl 2019 10:07 Soumeylou Boubeye Maiga hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá árinu 2017. Getty/Nicolas Kovarik Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Vantrausttillaga var lögð fram gegn ríkisstjórninni síðasta miðvikudag en þingmenn hafa sagt að forsætisráðherran hafi ekki gert nóg til að reyna að bæta ástandið í landinu. BBC greinir frá. Forseti Malí, Ibrahim Keita sagði í yfirlýsingu að uppsögn Maiga og ríkisstjórnar hans hafi verið samþykkt. „Nýr forsætisráðherra verður skipaður mjög fljótlega og ný ríkisstjórn tekur við eftir að að viðræðum við alla flokka er lokið,“ sagði Keita forseti í yfirlýsingunni. Malí hefur glímt við mikinn ofbeldisvanda eftir að vígamenn sem kenna sig við íslamskt ríki náðu bólfestu í Sahara-héruðum í norðurhluta landsins árið 2012. Vígamennirnir hafa síðan dreift verulega úr sér í landinu. Tugir þúsunda mótmæltu í höfuðborginni Bamakó í upphafi mánaðar eftir að 160 hirðingjar úr Fulani þjóðarbrotinu, næst stærsta þjóðarbroti Malí, voru myrtir af árásarmönnum vopnuðum skotvopnum og sveðju. Talið er líklegt að árásarmennirnir hafi verið af þjóðarbrotinu Dogon en Fulani og Dogon þjóðarbrotin hafaa lengi vel eldað grátt silfur saman. Tugir þúsunda mótmæltu á götum úti og í kjölfarið var vantrausttillagan lögð fram sem nú hefur skilað því að Soumeylou Maiga forsætisráðherra hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórn. Malí Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Vantrausttillaga var lögð fram gegn ríkisstjórninni síðasta miðvikudag en þingmenn hafa sagt að forsætisráðherran hafi ekki gert nóg til að reyna að bæta ástandið í landinu. BBC greinir frá. Forseti Malí, Ibrahim Keita sagði í yfirlýsingu að uppsögn Maiga og ríkisstjórnar hans hafi verið samþykkt. „Nýr forsætisráðherra verður skipaður mjög fljótlega og ný ríkisstjórn tekur við eftir að að viðræðum við alla flokka er lokið,“ sagði Keita forseti í yfirlýsingunni. Malí hefur glímt við mikinn ofbeldisvanda eftir að vígamenn sem kenna sig við íslamskt ríki náðu bólfestu í Sahara-héruðum í norðurhluta landsins árið 2012. Vígamennirnir hafa síðan dreift verulega úr sér í landinu. Tugir þúsunda mótmæltu í höfuðborginni Bamakó í upphafi mánaðar eftir að 160 hirðingjar úr Fulani þjóðarbrotinu, næst stærsta þjóðarbroti Malí, voru myrtir af árásarmönnum vopnuðum skotvopnum og sveðju. Talið er líklegt að árásarmennirnir hafi verið af þjóðarbrotinu Dogon en Fulani og Dogon þjóðarbrotin hafaa lengi vel eldað grátt silfur saman. Tugir þúsunda mótmæltu á götum úti og í kjölfarið var vantrausttillagan lögð fram sem nú hefur skilað því að Soumeylou Maiga forsætisráðherra hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórn.
Malí Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira