101 Fréttir: Hamborgari með kannabisefnum og heimildarmynd Beyoncé Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2019 17:24 Logi Pedro fer yfir fréttir vikunnar. Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira 101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira
101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30
Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00
Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00