Birtu myndband af morðingja blaðakonu í Norður-Írlandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2019 23:00 Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. AP/Niall Carson Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Myndbandið sýnir morðingjann skjóta í átt að lögregluþjónum og samverkamenn hans. Með þessu vill lögreglan njóta aðstoðar almennings við að „ná morðingja af götunum“ eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglunni.McKee fékk eitt skot í höfuðið og lést. Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. Lyra McKee var 29 ára gömul.Vísir/AP Talið er að meðlimir samtakanna Nýi írski lýðveldisherinn (New IRA) hafi framið árásina.Sjá einnig: Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í LondonderryÞá segir lögreglan að allir þeir sem náðu myndbandi eða myndum af skotárásinni að afhenda lögreglunni myndefnið. Þar að auki þykjast lögregluþjónar vissir um að íbúar viti hver árásarmaðurinn er. „Fólk sá árásarmanninn og fólk sá þá sem hvöttu ungt fólk út á göturnar. Fólk veit hverir þeir eru. Svörin við því sem gerðist má finna í samfélaginu,“ er haft eftir lögregluþjóninum Jason Murphy í tilkynningu lögreglunnar. „Ég bið fólk um að gera hið rétta fyrir Lyru McKee, fjölskyldu hennar og fyrir Derry/Londonderry og hjálpa okkur að binda enda á þetta brjálæði.“ McKee skaust á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún skrifaði vinsæla bloggfærslu um hvernig það var að alast upp samkynhneigð í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands. Þá þótti hún mjög efnilegur rannsóknarblaðamaður og hafði nýverið skrifað undir samning um að skrifa tvær bækur, samkvæmt AP fréttaveitunni. Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Myndbandið sýnir morðingjann skjóta í átt að lögregluþjónum og samverkamenn hans. Með þessu vill lögreglan njóta aðstoðar almennings við að „ná morðingja af götunum“ eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglunni.McKee fékk eitt skot í höfuðið og lést. Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. Lyra McKee var 29 ára gömul.Vísir/AP Talið er að meðlimir samtakanna Nýi írski lýðveldisherinn (New IRA) hafi framið árásina.Sjá einnig: Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í LondonderryÞá segir lögreglan að allir þeir sem náðu myndbandi eða myndum af skotárásinni að afhenda lögreglunni myndefnið. Þar að auki þykjast lögregluþjónar vissir um að íbúar viti hver árásarmaðurinn er. „Fólk sá árásarmanninn og fólk sá þá sem hvöttu ungt fólk út á göturnar. Fólk veit hverir þeir eru. Svörin við því sem gerðist má finna í samfélaginu,“ er haft eftir lögregluþjóninum Jason Murphy í tilkynningu lögreglunnar. „Ég bið fólk um að gera hið rétta fyrir Lyru McKee, fjölskyldu hennar og fyrir Derry/Londonderry og hjálpa okkur að binda enda á þetta brjálæði.“ McKee skaust á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún skrifaði vinsæla bloggfærslu um hvernig það var að alast upp samkynhneigð í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands. Þá þótti hún mjög efnilegur rannsóknarblaðamaður og hafði nýverið skrifað undir samning um að skrifa tvær bækur, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira