Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg.
Stanek fer yfir 59 aðferðir sem hægt er að styðjast við þegar egg eru annarsvegar. Alveg frá því að borða hrá egg yfir í ofnsteikt egg, og allt þar á milli.
Heldur betur nytsamlega samantekt sem hjá mér hér að neðan.