Aðgangurinn sem ber heitið „sussexroyal“ hefur nú þegar safnað 1,3 milljónum fylgjenda en aðgangurinn var stofnaður eftir að hjónin skildu starfslið sitt að frá hertogahjónunum af Cambridge.
Meghan og Harry hafa þar að auki flutt skrifstofur aðstoðarfólks síns úr Kensington höll yfir í Buckingham höll, en þau hyggjast flytja að Frogmor „kotinu“ sem staðsett er á landareign Windsor kastala.