Bílaleiga hefur dregist saman um fimmtung hjá AVIS Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 12:30 Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs AVIS segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez. Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez.
Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira