Elon Musk minnist górillunnar Harambe í nýju lagi Andri Eysteinsson skrifar 31. mars 2019 22:03 Elon Musk, frumkvöðull, stofnandi, forstjóri og rappari. AP/Chris Carlson Forstjóra rafbílaframleiðandans Tesla, Elon Musk, er ýmislegt til lista lagt. Musk er til að mynda stofnandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, meðstofnandi PayPal, og samkvæmt lista Forbes, 54 ríkasti maður heims. Musk hefur farið mikinn á Twitter í gegnum tíðina, eftirminnilegt er þegar hann sakaði einn þeirra sem unnu að björgun taílensku fótboltastrákana, um að vera barnaníðing. Þá hefur hann komist í vandræði vegna tísta sinna um að taka fyrirtæki sitt Tesla, af markaði. Nú hefur Musk hins vegar snúið sér að tónlistinni. Musk birti í gær hlekk á Soundcloud síðu sína þar sem má finna lagið RIP Harambe, það flytur Musk undir nafninu Emo G.Emo G Recordshttps://t.co/zsuB2NDl48pic.twitter.com/anVkKeFMGr — Elon Musk (@elonmusk) March 30, 2019 Lagið er einskonar óður til til górillunnar Harambe sem var skotinn til bana í dýragarðinum í Cincinatti í maí 2016. Sitt sýnist hverjum og aldrei að vita nema Musk eigi framtíðina fyrir sér í tónlistinni. Hlusta má á lagið RIP Harambe með Emo G í spilaranum neðst í fréttinni. Tesla Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Forstjóra rafbílaframleiðandans Tesla, Elon Musk, er ýmislegt til lista lagt. Musk er til að mynda stofnandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, meðstofnandi PayPal, og samkvæmt lista Forbes, 54 ríkasti maður heims. Musk hefur farið mikinn á Twitter í gegnum tíðina, eftirminnilegt er þegar hann sakaði einn þeirra sem unnu að björgun taílensku fótboltastrákana, um að vera barnaníðing. Þá hefur hann komist í vandræði vegna tísta sinna um að taka fyrirtæki sitt Tesla, af markaði. Nú hefur Musk hins vegar snúið sér að tónlistinni. Musk birti í gær hlekk á Soundcloud síðu sína þar sem má finna lagið RIP Harambe, það flytur Musk undir nafninu Emo G.Emo G Recordshttps://t.co/zsuB2NDl48pic.twitter.com/anVkKeFMGr — Elon Musk (@elonmusk) March 30, 2019 Lagið er einskonar óður til til górillunnar Harambe sem var skotinn til bana í dýragarðinum í Cincinatti í maí 2016. Sitt sýnist hverjum og aldrei að vita nema Musk eigi framtíðina fyrir sér í tónlistinni. Hlusta má á lagið RIP Harambe með Emo G í spilaranum neðst í fréttinni.
Tesla Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira