Þjóðleikhúsið sér sóknarfæri fyrir Super 1 Ari Brynjólfsson skrifar 20. mars 2019 06:15 Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins. Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent