Í viðtalinu kom í ljós að Affleck er með risastórt húðflúr af bakinu og er það af Fönix.
Mikið var rætt og ritað um húðflúrið eftir að myndir af honum á ströndinni fóru að birtast á vefnum en Affleck segist vera ánægður með það, þó að umræðan um flúrið hafi verið heldur neikvætt.
Hér að neðan má sjá viðtalið.