Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 08:00 Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00