Hollendingar byrjuðu undankeppnina af krafti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 21:45 Memphis Depay kom við sögu í öllum marka Hollands. Getty Belgar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rússum. Króatar höfðu betur gegn Aserum og Hollendingar rúlluðu yfir Hvít-Rússa. Fyrstu leikirnir í undankeppni EM 2020 fóru fram í kvöld. Keppnin fór fjörlega af stað í Belgíu þar sem Youri Tielemans skoraði fyrir Belga á 15. mínútu en Denis Cheryshev jafnaði mínútu seinna eftir hrikaleg mistök Thibaut Courtois í marki Belga. Eden Hazard kom heimamönnum yfir rétt fyrir hálfleikinn úr vítaspyrnu og hann tryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Leiknum lauk 3-1 fyrir Belgíu. Hollendingar voru ekki lengi að komast yfir gegn Hvíta-Rússlandi, en Memphis Depay skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Georginio Wijnaldum tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu eftir sendingu Depay. Depay var allt í öllu því hann skoraði þriðja mark Hollendinga úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Það var svo varnarmaðurinn Virgil van Dijk sem fullkomnaði sigurinn, aftur eftir sendingu Depay. Hollendingar fengu óskabyrjun og setjast á topp C riðils. Í Króatíu voru það gestirnir í Aserbaísjan sem komust yfir á 19. mínútu. Borna Barisic jafnaði metin fyrir heimamenn á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Andreij Kramaric tryggði Króötum sigurinn með marki eftir sendingu Ante Rebic á 79. mínútu. Króatar unnu því 2-1 sigur á heimavelli.Öll úrslit kvöldsins: C-riðill: Holland - Hvíta-Rússland 4-0 Norður-Írland - Eistland 2-0 E-riðill: Króatía - Aserbaísjan 2-1 Slóvakía - Ungverjaland 2-0 G-riðill: Austurríki - Pólland 0-1 Makedónía - Lettland 3-1 Ísrael - Slóvenía 1-1 I-riðill: Kýpur - San Marínó 5-0 Kasakstan - Skotland 3-0 Belgía - Rússland 3-1 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Belgar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rússum. Króatar höfðu betur gegn Aserum og Hollendingar rúlluðu yfir Hvít-Rússa. Fyrstu leikirnir í undankeppni EM 2020 fóru fram í kvöld. Keppnin fór fjörlega af stað í Belgíu þar sem Youri Tielemans skoraði fyrir Belga á 15. mínútu en Denis Cheryshev jafnaði mínútu seinna eftir hrikaleg mistök Thibaut Courtois í marki Belga. Eden Hazard kom heimamönnum yfir rétt fyrir hálfleikinn úr vítaspyrnu og hann tryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Leiknum lauk 3-1 fyrir Belgíu. Hollendingar voru ekki lengi að komast yfir gegn Hvíta-Rússlandi, en Memphis Depay skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Georginio Wijnaldum tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu eftir sendingu Depay. Depay var allt í öllu því hann skoraði þriðja mark Hollendinga úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Það var svo varnarmaðurinn Virgil van Dijk sem fullkomnaði sigurinn, aftur eftir sendingu Depay. Hollendingar fengu óskabyrjun og setjast á topp C riðils. Í Króatíu voru það gestirnir í Aserbaísjan sem komust yfir á 19. mínútu. Borna Barisic jafnaði metin fyrir heimamenn á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Andreij Kramaric tryggði Króötum sigurinn með marki eftir sendingu Ante Rebic á 79. mínútu. Króatar unnu því 2-1 sigur á heimavelli.Öll úrslit kvöldsins: C-riðill: Holland - Hvíta-Rússland 4-0 Norður-Írland - Eistland 2-0 E-riðill: Króatía - Aserbaísjan 2-1 Slóvakía - Ungverjaland 2-0 G-riðill: Austurríki - Pólland 0-1 Makedónía - Lettland 3-1 Ísrael - Slóvenía 1-1 I-riðill: Kýpur - San Marínó 5-0 Kasakstan - Skotland 3-0 Belgía - Rússland 3-1
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira