Frakkarnir fagna mörkunum sínum á æfingum eins og þeir séu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 22:30 Kylian Mbappé fagnaði markinu á æfingunni eins og hann þegar hann skoraði í úrslitaleik HM í Rússlandi sumarið 2018. Getty/Ian MacNicol Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira