Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2019 10:40 Eiríkur kom til Íslands með vél Icelandair 14. febrúar síðastliðinn. Vísir/vilhelm Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins. Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Sjá meira
Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins.
Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Sjá meira