Aron Einar: Virkilega ánægður Arnar Geir Halldórsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 22. mars 2019 22:28 „Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
„Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12