Svíar byrjuðu á sigri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. mars 2019 19:05 Viktor Claesson skoraði seinna mark Svía vísir/epa Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar. Svíar skoruðu mark eftir hálftíma leik, Robin Quaison gerði það af stuttu færi úr teignum. Á 40. mínútu gerði Viktor Claesson annað mark fyrir heimamenn og fóru þeir með 2-0 forystu í hálfleik. Claudiu Keseru náði að minnka muninn fyrir Rúmena á 58. mínútu en nær komust gestirnir ekki og Svíar fóru með 2-1 sigur. Í sama riðli unnu tíu menn Möltu 2-1 sigur á Færeyjum. Færeyingar voru mikið meira með boltan og áttu fleiri tilraunir á markrammann en það kom þeim ekki að gagni í þetta skiptið. Maltverjar áttu tvær tilraunir sem enduðu á rammanum og þær fóru báðar í netið. Fyrsta markið kom á 13. mínútu og gerði Kyrian Nwoko það eftir sendingu Paul Fenech. Á 62. mínútu var Andrei Agius rekinn af velli með rautt spjald eftir að hafa handleikið boltann innan vítateigs. FH-ingurinn Brandur Olsen fór á vítapunktinn en spyrna hans var varin. Færeyingar fengu svo dæmda á sig vítaspyrnu á 77. mínútu og Steve Borg skoraði úr spyrnunni. Í uppbótartíma skoraði Jakup Thomsen mark fyrir Færeyinga en það kom of seint og Malta vann 2-1 sigur. Mick McCarthy byrjaði sína aðra törn sem landsliðsþjálfari Íra með eins marks sigri á Gíbraltar. Eina mark leiksins gerði Burnley maðurinn Jeff Hendrick eftir sendingu frá Conor Hourihane EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar. Svíar skoruðu mark eftir hálftíma leik, Robin Quaison gerði það af stuttu færi úr teignum. Á 40. mínútu gerði Viktor Claesson annað mark fyrir heimamenn og fóru þeir með 2-0 forystu í hálfleik. Claudiu Keseru náði að minnka muninn fyrir Rúmena á 58. mínútu en nær komust gestirnir ekki og Svíar fóru með 2-1 sigur. Í sama riðli unnu tíu menn Möltu 2-1 sigur á Færeyjum. Færeyingar voru mikið meira með boltan og áttu fleiri tilraunir á markrammann en það kom þeim ekki að gagni í þetta skiptið. Maltverjar áttu tvær tilraunir sem enduðu á rammanum og þær fóru báðar í netið. Fyrsta markið kom á 13. mínútu og gerði Kyrian Nwoko það eftir sendingu Paul Fenech. Á 62. mínútu var Andrei Agius rekinn af velli með rautt spjald eftir að hafa handleikið boltann innan vítateigs. FH-ingurinn Brandur Olsen fór á vítapunktinn en spyrna hans var varin. Færeyingar fengu svo dæmda á sig vítaspyrnu á 77. mínútu og Steve Borg skoraði úr spyrnunni. Í uppbótartíma skoraði Jakup Thomsen mark fyrir Færeyinga en það kom of seint og Malta vann 2-1 sigur. Mick McCarthy byrjaði sína aðra törn sem landsliðsþjálfari Íra með eins marks sigri á Gíbraltar. Eina mark leiksins gerði Burnley maðurinn Jeff Hendrick eftir sendingu frá Conor Hourihane
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn