Var 100 metrum frá því að stranda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 07:27 Eins og sjá má var skipið komið ansi nálægt landi. AP/Frank Einar Vatne Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Búið er að koma þremur af fjórum vélum skipsins í gang og stefnt er að því aðstoða það við að komast til Molde í dag.Skipið gengur því nú fyrir eigin vélarafli og ferðast það nú löturhægt í átt að Molde en reynt verður að koma línu í skipið síðar í dag svo draga megi það til hafnar. Það mun þó alfarið fara eftir veðri og vindum hvort slíkt muni takast. Á vef Marine Traffic má sjá að Viking Sky er nú komið töluvert frá landi.Ferill skipsins.Mynd/Marine Traffic.Þyrlur ganga stöðugt á milli skips og lands til þess að flytja farþega á brott en þrjár þyrlur eru notaðar til verksins. Sautján farþegar hafa verið fluttir á sjúkrahús, þar af þrír alvarlega slasaðir en myndbönd sem birt hafa verið sýna hversu mikið gekk á inn í skipinu.Í frétt NRK er haft eftir embættismönnum að litlu hafi mátt muna að mjög illa færi og að skipið hafi verið aðeins 100 metrum frá því að stranda á grynningum. Talið er að hafa skipt sköpum að skipverjum tókst að stöðva rek skipsins í átt að landi með því að setja út akkeri. Skipið var aðeins um kílómetra frá landi þegar verst lét. Neyðarkall kom frá skipinu klukkan tvö í gær að norskum tíma og hafa björgunaraðgerðir staðið yfir látlaust síðan þá.Just before the SHTF! #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/NONvQl4dBr — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019We’re waiting for evacuation by helicopter #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/rqSYaWGi0k — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019Still waiting for evacuation. #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/6EvcAjf5D2 — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019 Noregur Samgönguslys Tengdar fréttir Hafa yfirgefið flutningaskip við strendur Noregs Skipið varð vélarvana skammt frá skemmtiferðaskipi sem varð einnig vélarvana í dag. 23. mars 2019 22:44 Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. 23. mars 2019 18:32 Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira
Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Búið er að koma þremur af fjórum vélum skipsins í gang og stefnt er að því aðstoða það við að komast til Molde í dag.Skipið gengur því nú fyrir eigin vélarafli og ferðast það nú löturhægt í átt að Molde en reynt verður að koma línu í skipið síðar í dag svo draga megi það til hafnar. Það mun þó alfarið fara eftir veðri og vindum hvort slíkt muni takast. Á vef Marine Traffic má sjá að Viking Sky er nú komið töluvert frá landi.Ferill skipsins.Mynd/Marine Traffic.Þyrlur ganga stöðugt á milli skips og lands til þess að flytja farþega á brott en þrjár þyrlur eru notaðar til verksins. Sautján farþegar hafa verið fluttir á sjúkrahús, þar af þrír alvarlega slasaðir en myndbönd sem birt hafa verið sýna hversu mikið gekk á inn í skipinu.Í frétt NRK er haft eftir embættismönnum að litlu hafi mátt muna að mjög illa færi og að skipið hafi verið aðeins 100 metrum frá því að stranda á grynningum. Talið er að hafa skipt sköpum að skipverjum tókst að stöðva rek skipsins í átt að landi með því að setja út akkeri. Skipið var aðeins um kílómetra frá landi þegar verst lét. Neyðarkall kom frá skipinu klukkan tvö í gær að norskum tíma og hafa björgunaraðgerðir staðið yfir látlaust síðan þá.Just before the SHTF! #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/NONvQl4dBr — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019We’re waiting for evacuation by helicopter #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/rqSYaWGi0k — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019Still waiting for evacuation. #VikingSky#Maydaypic.twitter.com/6EvcAjf5D2 — Alexus Sheppard (@alexus309) March 23, 2019
Noregur Samgönguslys Tengdar fréttir Hafa yfirgefið flutningaskip við strendur Noregs Skipið varð vélarvana skammt frá skemmtiferðaskipi sem varð einnig vélarvana í dag. 23. mars 2019 22:44 Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. 23. mars 2019 18:32 Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira
Hafa yfirgefið flutningaskip við strendur Noregs Skipið varð vélarvana skammt frá skemmtiferðaskipi sem varð einnig vélarvana í dag. 23. mars 2019 22:44
Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. 23. mars 2019 18:32
Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16