Hefur ekki trú á því að Icelandair kaupi WOW air Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 10:50 Icelandair á í viðræðum um kaup á Wow air. Vísir/Vilhelm Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. Á fimmtudaginn var tilkynnt að Icelandair Group og WOW air hefðu aftur hafið viðræður um aðkomu að rekstri WOW air. Þann dag varð ljóst að Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðræðurnar á milli Icelandair og WOW air fara fram í samráði við stjórnvöld. Ætlunin er að ljúka viðræðunum fyrir morgundaginn.Jón Karl Ólafsson.Stöð 2/Sindri Reyr Einarsson.Jón Karl var gestur á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ásamt hagfræðingnum Magnúsi Árna Skúlasyni sem vann skýrslu fyrir WOW air um áhrif þess færi fyrirtækið á hausinn. Í máli Jón Karls kom fram að hann teldi viðræðurnar væru að undirlagi stjórnvalda og að líklegt væri að þær snerust að mestu leyti um að tryggja að farþegar WOW air kæmust leiðar sinnar. „Ég hef trú á því að þetta samtal sem nú á sér stað sé aðeins að undirlagi stjórnvalda. Að þau raunverulega ýti svolítið á að þetta samtal eigi sér stað. Þetta er ekkert alveg nýtt, þegar Air Berlin fór á hlíðina fyrir nokkrum misserum, að verða ár síðan, þá stigu þýsk stjórnvöld inni í og þau náðu að stýra því inn í það að það varð minni vandi,“ sagði Jón Karl.Sér ekki að Icelandair hafi áhuga á Airbus-vélum WOW Að hans mati væri ólíklegt að viðræðurnar myndi endu með kaupum Icelandair á WOW air. „Ég hef ekki mikla trú á því að Icelandair ætli að kaupa WOW. Bara miðað við tölurnar, vandamálin í skuldabréfaútgáfunni, tapreksturinn undanfarna mánuði, tapreksturinn framundan. Þetta er eitthvað sem er mjög erfitt mál að fara að kaupa í heilu lagi,“ sagði Jón Karl. Talað hefur verið um að í kjölfar flugbanns á Boeing 737 MAX vélarnar, sem eiga að verða uppistaðan í flugflota Icelandair, gæti Airbus flugvélar WOW air verið góður kostur fyrir Icelandair. Jón Karl blés hins vegar á þetta, ekki væri fýsilegt fyrir Icelandair að reka þrjár mismunandi tegundir af flugvélum, frá tveimur mismunandi framleiðendum. „Ég sé ekki að Icelandair fari núna á hálfum mánuði að henda sér yfir í Airbus flugvélar með MAX-inn og 757-vélarnar í dag. Það er þegar orðið óhagræði í rekstri því að þetta er lítið flugfélag, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Að fara að bæta þriðju flugvélategundinni við, það myndi vera mjög erfitt,“ sagði Jón Karl en hlusta má á viðtalið við hann og Magnús Árna hér fyrir neðan. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Sprengisandur WOW Air Tengdar fréttir Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. 23. mars 2019 10:00 Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22 Stjórnvöld reyna að auðvelda samruna flugfélaganna Fjármálaráðherra segir stöðu flugmála í landinu mjög alvarlega sem geti smitað út frá sér með auknu atvinnuleysi og minni hagvexti. Stjórnvöld muni gera sitt til að auðvelda samruna flugfélaganna, til að mynda varðandi uppbyggingu í Keflavík og gjaldtöku á ferðaþjónustuna en ekki leggja til fjármuni í reksturinn. 22. mars 2019 19:30 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. Á fimmtudaginn var tilkynnt að Icelandair Group og WOW air hefðu aftur hafið viðræður um aðkomu að rekstri WOW air. Þann dag varð ljóst að Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðræðurnar á milli Icelandair og WOW air fara fram í samráði við stjórnvöld. Ætlunin er að ljúka viðræðunum fyrir morgundaginn.Jón Karl Ólafsson.Stöð 2/Sindri Reyr Einarsson.Jón Karl var gestur á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ásamt hagfræðingnum Magnúsi Árna Skúlasyni sem vann skýrslu fyrir WOW air um áhrif þess færi fyrirtækið á hausinn. Í máli Jón Karls kom fram að hann teldi viðræðurnar væru að undirlagi stjórnvalda og að líklegt væri að þær snerust að mestu leyti um að tryggja að farþegar WOW air kæmust leiðar sinnar. „Ég hef trú á því að þetta samtal sem nú á sér stað sé aðeins að undirlagi stjórnvalda. Að þau raunverulega ýti svolítið á að þetta samtal eigi sér stað. Þetta er ekkert alveg nýtt, þegar Air Berlin fór á hlíðina fyrir nokkrum misserum, að verða ár síðan, þá stigu þýsk stjórnvöld inni í og þau náðu að stýra því inn í það að það varð minni vandi,“ sagði Jón Karl.Sér ekki að Icelandair hafi áhuga á Airbus-vélum WOW Að hans mati væri ólíklegt að viðræðurnar myndi endu með kaupum Icelandair á WOW air. „Ég hef ekki mikla trú á því að Icelandair ætli að kaupa WOW. Bara miðað við tölurnar, vandamálin í skuldabréfaútgáfunni, tapreksturinn undanfarna mánuði, tapreksturinn framundan. Þetta er eitthvað sem er mjög erfitt mál að fara að kaupa í heilu lagi,“ sagði Jón Karl. Talað hefur verið um að í kjölfar flugbanns á Boeing 737 MAX vélarnar, sem eiga að verða uppistaðan í flugflota Icelandair, gæti Airbus flugvélar WOW air verið góður kostur fyrir Icelandair. Jón Karl blés hins vegar á þetta, ekki væri fýsilegt fyrir Icelandair að reka þrjár mismunandi tegundir af flugvélum, frá tveimur mismunandi framleiðendum. „Ég sé ekki að Icelandair fari núna á hálfum mánuði að henda sér yfir í Airbus flugvélar með MAX-inn og 757-vélarnar í dag. Það er þegar orðið óhagræði í rekstri því að þetta er lítið flugfélag, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Að fara að bæta þriðju flugvélategundinni við, það myndi vera mjög erfitt,“ sagði Jón Karl en hlusta má á viðtalið við hann og Magnús Árna hér fyrir neðan.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Sprengisandur WOW Air Tengdar fréttir Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. 23. mars 2019 10:00 Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22 Stjórnvöld reyna að auðvelda samruna flugfélaganna Fjármálaráðherra segir stöðu flugmála í landinu mjög alvarlega sem geti smitað út frá sér með auknu atvinnuleysi og minni hagvexti. Stjórnvöld muni gera sitt til að auðvelda samruna flugfélaganna, til að mynda varðandi uppbyggingu í Keflavík og gjaldtöku á ferðaþjónustuna en ekki leggja til fjármuni í reksturinn. 22. mars 2019 19:30 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. 23. mars 2019 10:00
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22. mars 2019 08:22
Stjórnvöld reyna að auðvelda samruna flugfélaganna Fjármálaráðherra segir stöðu flugmála í landinu mjög alvarlega sem geti smitað út frá sér með auknu atvinnuleysi og minni hagvexti. Stjórnvöld muni gera sitt til að auðvelda samruna flugfélaganna, til að mynda varðandi uppbyggingu í Keflavík og gjaldtöku á ferðaþjónustuna en ekki leggja til fjármuni í reksturinn. 22. mars 2019 19:30