Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 25. mars 2019 09:00 Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mæta Frökkum á þjóðarleikvanginum Stade de France í kvöld. Margir af þeim sem eru í landsliðinu í dag voru á EM 2016 en Ísland lék tvívegis á sama leikvangi í þeirri keppni. Aron viðurkennir fúslega að það séu ýmsar tilfinningar sem hafi komið upp þegar hann kom á leikvanginn á ný í gær, þegar Ísland æfði þar síðdegis. „Það eru bæði skemmtilegar tilfinningar og svekkjandi. Það stendur þó upp úr að ég man meira eftir leiknum gegn Austurríki. Maður er búinn að grafa hitt niður einhversstaðar,“ sagði Aron og hló. Í umræddum leik gegn Austurríki tryggðu okkar menn sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að vinna 2-1 sigur en Arnór Ingvi Traustason skoraði þá frægt mark á lokamínútum leiksins. Strákarnir fóru svo aftur til Parísar til að spila við Frakka í fjórðungsúrslitum en þar urðu heimamenn betur, 5-2. Frakkar töpuðu svo fyrir Portúgal í úrslitaleik mótsins en bættu upp fyrir það síðasta sumar er þeir urðu heimsmeistarar. Aron er eins og aðrir spenntur fyrir því að mæta besta landsliði heims. „Maður er í þessu til að spila við þessi lið og þessa leiki. Við höfum staðið í þeim áður þannig að það er kominn tími á okkur að halda því ferli áfram. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og finna áfram sem lið. Þetta verður erfiður leikur á morgun þar sem við verðum mikið í varnarvinnu en okkur líður vel þar,“ sagði fyrirliðinn. Frakkland er með marga af bestu leikmenn heims í sínu liði og Aron Einar segir að það sé skemmtileg áskorun að fá að glíma við þá. „Maður sér hvar maður stendur þegar maður spilar við svona gæja. Þeir eru óvægir, halda áfram þó svo að þeim mistakist og koma aftur og aftur. Maður þarf því að vera á tánum allan leikinn ef maður ætlar að stoppa þessa gæja.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Birkir hefur skorað í þremur landsleikjum í röð gegn Frökkum Birki Bjarnasyni virðist líða vel í leikjum gegn heimsmeisturum Frakka. Hann hefur skorað í öllum þremur landsleikum sínum gegn þeim. 24. mars 2019 12:00 Strákarnir æfa á Stade de France í kvöld Íslenska landsliðið í fótbolta eru komnir til Parísar eftir að hafa sótt þrjú stig til Andorra á föstudag. 24. mars 2019 08:00 Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Landsliðsfyrirliðinn er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020 á morgun. 24. mars 2019 22:30 Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mæta Frökkum á þjóðarleikvanginum Stade de France í kvöld. Margir af þeim sem eru í landsliðinu í dag voru á EM 2016 en Ísland lék tvívegis á sama leikvangi í þeirri keppni. Aron viðurkennir fúslega að það séu ýmsar tilfinningar sem hafi komið upp þegar hann kom á leikvanginn á ný í gær, þegar Ísland æfði þar síðdegis. „Það eru bæði skemmtilegar tilfinningar og svekkjandi. Það stendur þó upp úr að ég man meira eftir leiknum gegn Austurríki. Maður er búinn að grafa hitt niður einhversstaðar,“ sagði Aron og hló. Í umræddum leik gegn Austurríki tryggðu okkar menn sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að vinna 2-1 sigur en Arnór Ingvi Traustason skoraði þá frægt mark á lokamínútum leiksins. Strákarnir fóru svo aftur til Parísar til að spila við Frakka í fjórðungsúrslitum en þar urðu heimamenn betur, 5-2. Frakkar töpuðu svo fyrir Portúgal í úrslitaleik mótsins en bættu upp fyrir það síðasta sumar er þeir urðu heimsmeistarar. Aron er eins og aðrir spenntur fyrir því að mæta besta landsliði heims. „Maður er í þessu til að spila við þessi lið og þessa leiki. Við höfum staðið í þeim áður þannig að það er kominn tími á okkur að halda því ferli áfram. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og finna áfram sem lið. Þetta verður erfiður leikur á morgun þar sem við verðum mikið í varnarvinnu en okkur líður vel þar,“ sagði fyrirliðinn. Frakkland er með marga af bestu leikmenn heims í sínu liði og Aron Einar segir að það sé skemmtileg áskorun að fá að glíma við þá. „Maður sér hvar maður stendur þegar maður spilar við svona gæja. Þeir eru óvægir, halda áfram þó svo að þeim mistakist og koma aftur og aftur. Maður þarf því að vera á tánum allan leikinn ef maður ætlar að stoppa þessa gæja.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Birkir hefur skorað í þremur landsleikjum í röð gegn Frökkum Birki Bjarnasyni virðist líða vel í leikjum gegn heimsmeisturum Frakka. Hann hefur skorað í öllum þremur landsleikum sínum gegn þeim. 24. mars 2019 12:00 Strákarnir æfa á Stade de France í kvöld Íslenska landsliðið í fótbolta eru komnir til Parísar eftir að hafa sótt þrjú stig til Andorra á föstudag. 24. mars 2019 08:00 Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Landsliðsfyrirliðinn er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020 á morgun. 24. mars 2019 22:30 Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52
Birkir hefur skorað í þremur landsleikjum í röð gegn Frökkum Birki Bjarnasyni virðist líða vel í leikjum gegn heimsmeisturum Frakka. Hann hefur skorað í öllum þremur landsleikum sínum gegn þeim. 24. mars 2019 12:00
Strákarnir æfa á Stade de France í kvöld Íslenska landsliðið í fótbolta eru komnir til Parísar eftir að hafa sótt þrjú stig til Andorra á föstudag. 24. mars 2019 08:00
Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Landsliðsfyrirliðinn er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020 á morgun. 24. mars 2019 22:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn