Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Bragi Þórðarson skrifar 25. mars 2019 17:30 Mick er nú í ökuþóra akademíu Ferrari Getty Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu. Formúla Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu.
Formúla Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira