Ekki ein misheppnuð sending á móti Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 14:00 Þessi sending rataði á samherja, það er nokkuð ljóst. vísir/getty Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. Umtiti var tæpur vegna meiðsla fyrir leikinn en var metinn heill heilsu og byrjaði leikinn í hjarta frönsku varnarinnar. Það borgaði sig eftir tólf mínútna leik að hafa sett Umtiti í byrjunarliðið þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Kylian Mbappe. Umtiti og félagar í vörninni höfðu ekki mikið að gera þar sem íslenska liðið sótti lítið, en Umtiti steig ekki feilspor. Bókstaflega. Hann átti ekki eina misheppnaða sendingu í leiknum. Hann gaf 107 sendingar og allar rötuðu þær á samherja. Tölfræðisíðan Opta segir engan leikmann í franska landsliðinu hafa náð að klára leik með 100 prósent sendingarhlutfall síðastliðin 10 ár.107 - Samuel Umtiti has completed 100% of his passes v Iceland tonight (107/107), a record for a France player over the last 10 years. Watchmaker. pic.twitter.com/up3rTAgJal — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. Umtiti var tæpur vegna meiðsla fyrir leikinn en var metinn heill heilsu og byrjaði leikinn í hjarta frönsku varnarinnar. Það borgaði sig eftir tólf mínútna leik að hafa sett Umtiti í byrjunarliðið þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Kylian Mbappe. Umtiti og félagar í vörninni höfðu ekki mikið að gera þar sem íslenska liðið sótti lítið, en Umtiti steig ekki feilspor. Bókstaflega. Hann átti ekki eina misheppnaða sendingu í leiknum. Hann gaf 107 sendingar og allar rötuðu þær á samherja. Tölfræðisíðan Opta segir engan leikmann í franska landsliðinu hafa náð að klára leik með 100 prósent sendingarhlutfall síðastliðin 10 ár.107 - Samuel Umtiti has completed 100% of his passes v Iceland tonight (107/107), a record for a France player over the last 10 years. Watchmaker. pic.twitter.com/up3rTAgJal — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn