„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 16:00 Schär fékk meðhöndlun í um fimm mínútur áður en hann hélt leik áfram vísir/epa Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00