80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2019 11:54 Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma og eftir að WOW air fór í þrot. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að Vinnumálastofnun verði veitt 80 milljóna króna tímabundið framlag vegna falls WOW air. 65 milljónum verður varið til að styrkja þjónustuver stofnunarinnar í Reykjavík og 15 milljónum til að styrkja þjónustuskrifstofunnar í Reykjanesbæ. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir þetta mikinn létti en hún hafði farið fram á aukið framlag frá ráðuneytinu til að mæta þessu höggi sem fylgir falli WOW air. Ellefu hundruð manns hafi misst vinnuna hjá fyrirtækinu á einu bretti og fleiri munu missa vinnuna til viðbótar sem þjónustuðu fyrirtækið. Hún segir þörfina fyrir fleiri starfsmenn í þjónustuverum, afgreiðslu og vinnumiðlun hafa aukist gríðarlega á einum degi. Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma. Vinnumálastofnun var með viðbragðsáætlun sem tók mið af stöðunni ef allt færi á versta veg með WOW air og sú staða varð að veruleika í gær. Í dag bíða 500 umsóknir um atvinnuleysisbætur eftir afgreiðslu í gagnagrunni stofnunarinnar. Hún segir atvinnuleysissjóð standa ágætlega, enda hefur verið lítið um atvinnuleysi undanfarið. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Sjá meira
Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að Vinnumálastofnun verði veitt 80 milljóna króna tímabundið framlag vegna falls WOW air. 65 milljónum verður varið til að styrkja þjónustuver stofnunarinnar í Reykjavík og 15 milljónum til að styrkja þjónustuskrifstofunnar í Reykjanesbæ. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir þetta mikinn létti en hún hafði farið fram á aukið framlag frá ráðuneytinu til að mæta þessu höggi sem fylgir falli WOW air. Ellefu hundruð manns hafi misst vinnuna hjá fyrirtækinu á einu bretti og fleiri munu missa vinnuna til viðbótar sem þjónustuðu fyrirtækið. Hún segir þörfina fyrir fleiri starfsmenn í þjónustuverum, afgreiðslu og vinnumiðlun hafa aukist gríðarlega á einum degi. Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma. Vinnumálastofnun var með viðbragðsáætlun sem tók mið af stöðunni ef allt færi á versta veg með WOW air og sú staða varð að veruleika í gær. Í dag bíða 500 umsóknir um atvinnuleysisbætur eftir afgreiðslu í gagnagrunni stofnunarinnar. Hún segir atvinnuleysissjóð standa ágætlega, enda hefur verið lítið um atvinnuleysi undanfarið.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Sjá meira