Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2019 11:30 Felix Bergsson er spenntur fyrir atriði Íslendinga. „Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eurovision Bítið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Eurovision Bítið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira