GDRN: „Látið ykkur dreyma risastórt“ Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 22:56 GDRN vann til fernda verðlauna í kvöld, en Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi. Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39