GDRN: „Látið ykkur dreyma risastórt“ Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 22:56 GDRN vann til fernda verðlauna í kvöld, en Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi. Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39