Auka þurfi eftirlit með laxeldi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2019 19:30 Formaður Landsambands veiðifélaga segir að setja þurfi aukið fjármagn í eftirlit með laxeldi en hann telur áhættumat sem snýr að erfðablöndun frá laxeldi of pólitískt. Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stóð fyrir í morgun. Ráðherrann lagði nýlega fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi og þar er lagt til að áhættumatið verði lögfest. Í morgun var farið yfir matið og þá vinnu sem liggur að baki því auk þess sem rædd voru næstu skref í þróun þess. Formaður Landsambands veiðifélaga er ánægður með að áhættumat hafi verið framkvæmt en segir það þó of pólitískt. „Við teljum það miklu betra að áhættumatið sé óháð þessum pólitíska þrýstingi sem augljóslega er verið að beita varðandi þessa starfsemi. Ef menn vilja rýna í áhættumatið þá sé betra að gera það með erlendum sérfræðingum frekar en að hleypa pólitíkinni inn i það,“ sagði Jón Helgi Björnsson, formaður Landsambands veiðifélaga.Frá eldiskvíum á Patreksfirði.Vísir/Egill Aðalsteinsson.Hann segir að setja þurfi skýrar reglur varðandi umhverfisáhrif laxeldis svo að við lendum ekki í sömu vandræðum og Noregur glímir við en þar hafa stofnarnir orðið fyrir verulegri erfðamengun. „Við teljum mjög mikilvægt að í þessari stöðu sem við erum í dag séu menn með mjög skýrar reglur varðandi umhverfið svo við lendum ekki í þessu á Íslandi. Þess vegna þarf áhættumatið að vera mjög þröngt og ákveðið,“ sagði Jón Helgi. Hann segir tækifæri liggja í umfangi starfseminnar sem hefur reynst atvinnuskapandi. Þó vanti upp á aukið eftirlit. „Því miður hefur það ekki verið nægilega gott, veikburða í raun og illa fjármagnað. Við leggjum mikla áherslu á að það sé styrkt verulega, sett í það fjármagn og að það sé utanaðkomandi eftirlit með þessum iðnaði,“ sagði Jón Helgi. Fiskeldi Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Formaður Landsambands veiðifélaga segir að setja þurfi aukið fjármagn í eftirlit með laxeldi en hann telur áhættumat sem snýr að erfðablöndun frá laxeldi of pólitískt. Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stóð fyrir í morgun. Ráðherrann lagði nýlega fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi og þar er lagt til að áhættumatið verði lögfest. Í morgun var farið yfir matið og þá vinnu sem liggur að baki því auk þess sem rædd voru næstu skref í þróun þess. Formaður Landsambands veiðifélaga er ánægður með að áhættumat hafi verið framkvæmt en segir það þó of pólitískt. „Við teljum það miklu betra að áhættumatið sé óháð þessum pólitíska þrýstingi sem augljóslega er verið að beita varðandi þessa starfsemi. Ef menn vilja rýna í áhættumatið þá sé betra að gera það með erlendum sérfræðingum frekar en að hleypa pólitíkinni inn i það,“ sagði Jón Helgi Björnsson, formaður Landsambands veiðifélaga.Frá eldiskvíum á Patreksfirði.Vísir/Egill Aðalsteinsson.Hann segir að setja þurfi skýrar reglur varðandi umhverfisáhrif laxeldis svo að við lendum ekki í sömu vandræðum og Noregur glímir við en þar hafa stofnarnir orðið fyrir verulegri erfðamengun. „Við teljum mjög mikilvægt að í þessari stöðu sem við erum í dag séu menn með mjög skýrar reglur varðandi umhverfið svo við lendum ekki í þessu á Íslandi. Þess vegna þarf áhættumatið að vera mjög þröngt og ákveðið,“ sagði Jón Helgi. Hann segir tækifæri liggja í umfangi starfseminnar sem hefur reynst atvinnuskapandi. Þó vanti upp á aukið eftirlit. „Því miður hefur það ekki verið nægilega gott, veikburða í raun og illa fjármagnað. Við leggjum mikla áherslu á að það sé styrkt verulega, sett í það fjármagn og að það sé utanaðkomandi eftirlit með þessum iðnaði,“ sagði Jón Helgi.
Fiskeldi Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira