Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 15. mars 2019 10:14 Gunnar klikkar aldrei á vigtinni. vísir/getty Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. Gunnar var í baði klukkan níu þegar fyrstu menn voru mættir niður á svæðið til þess að henda sér á vigtina. Aldrei neitt stress hjá okkar manni. Fimm mínútur yfir níu var Leon Edwards mættur á vigtina. Leit vel út og var slétt 170 pund eða 77 kíló. Jorge Masvidal nennti ekkert að eyað deginum í vigtun og var mættur á vigtina eina mínútu yfir níu. Hann var 171 pund sem sleppur. Leit vel út. Till var mættur klukkan 09.28. Vissi greinilega að hann var tæpur því hann fór úr nærbuxunum. Það dugði til því hann var líka 171 pund. Báðir rétt yfir 170 pundunum en löglegir. Gunni var næstsíðastur á vigtina klukkan 10.08 og var 170,5 pund. Vel sveittur enda nýkominn undan handklæðunum. Frábær tíðindi að ekkert hafi komið upp og við fáum aðalbardagana í O2 Arena á morgun.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnar og Edwards á vigtinni MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. Gunnar var í baði klukkan níu þegar fyrstu menn voru mættir niður á svæðið til þess að henda sér á vigtina. Aldrei neitt stress hjá okkar manni. Fimm mínútur yfir níu var Leon Edwards mættur á vigtina. Leit vel út og var slétt 170 pund eða 77 kíló. Jorge Masvidal nennti ekkert að eyað deginum í vigtun og var mættur á vigtina eina mínútu yfir níu. Hann var 171 pund sem sleppur. Leit vel út. Till var mættur klukkan 09.28. Vissi greinilega að hann var tæpur því hann fór úr nærbuxunum. Það dugði til því hann var líka 171 pund. Báðir rétt yfir 170 pundunum en löglegir. Gunni var næstsíðastur á vigtina klukkan 10.08 og var 170,5 pund. Vel sveittur enda nýkominn undan handklæðunum. Frábær tíðindi að ekkert hafi komið upp og við fáum aðalbardagana í O2 Arena á morgun.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnar og Edwards á vigtinni
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00
Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00