Næststærsti eldhnötturinn í þrjátíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 07:34 Loftsteinninn sprakk yfir Beringshafi við Rússland. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019 Geimurinn Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019
Geimurinn Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira