Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:25 Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er. Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er.
Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“