Metaðsókn í að fá að halda HM kvenna í fótbolta árið 2023 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2019 10:15 Íslensku stelpurnar komust ekki á HM í Frakklandi en HM 2023 verður vonandi fyrsta heimsmeistarakeppni þeirra. Hér er íslenski landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen á ferðinni í leik í Algarve-bikarnum. Getty/Eric Verhoeven Níu þjóðir vilja fá að halda heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu þegar hún fer fram árið 2023. HM fer fram í Frakklandi í sumar. Þetta er metaðsókn því aldrei hafa fleiri þjóðir sótt um að fá halda HM kvenna en fresturinn til þess rennur út 16. apríl næstkomandi. Þjóðirnar eru Argentína, Ástralía, Bólivía, Brasilía, Kólumbía, Japan, Nýja-Sjáland og Suður-Afríka hafa þegar sótt um og svo er búist við sameiginlegu framboði frá Norður- og Suður-Kóreu.A record nine countries have told Fifa they want to host the 2023 Women's World Cup. More here: https://t.co/9driwEo5tapic.twitter.com/MlNDInaS4j — BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2019Á þessu má sjá mikinn áhuga í Suður-Ameríku en fjórir umsækjendanna eru þaðan. Engin Evrópuþjóð sækir um. HM 2019 fer fram í Frakklandi frá 7. júní til 7. júlí í sumar en eftir tvö ár verður síðan Evrópumótið haldið í Englandi. Íslensku stelpurnar komust ekki á HM en undankeppni EM 2021 byrjar í haust. Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að hafa kosninguna gegnsæja og því verður hægt að sjá hvernig hver aðili í framkvæmdastjórn FIFA greiðir atkvæði. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira
Níu þjóðir vilja fá að halda heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu þegar hún fer fram árið 2023. HM fer fram í Frakklandi í sumar. Þetta er metaðsókn því aldrei hafa fleiri þjóðir sótt um að fá halda HM kvenna en fresturinn til þess rennur út 16. apríl næstkomandi. Þjóðirnar eru Argentína, Ástralía, Bólivía, Brasilía, Kólumbía, Japan, Nýja-Sjáland og Suður-Afríka hafa þegar sótt um og svo er búist við sameiginlegu framboði frá Norður- og Suður-Kóreu.A record nine countries have told Fifa they want to host the 2023 Women's World Cup. More here: https://t.co/9driwEo5tapic.twitter.com/MlNDInaS4j — BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2019Á þessu má sjá mikinn áhuga í Suður-Ameríku en fjórir umsækjendanna eru þaðan. Engin Evrópuþjóð sækir um. HM 2019 fer fram í Frakklandi frá 7. júní til 7. júlí í sumar en eftir tvö ár verður síðan Evrópumótið haldið í Englandi. Íslensku stelpurnar komust ekki á HM en undankeppni EM 2021 byrjar í haust. Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að hafa kosninguna gegnsæja og því verður hægt að sjá hvernig hver aðili í framkvæmdastjórn FIFA greiðir atkvæði.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira