Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 16:00 Ólympíuleikarnir hafa einu sinni áður farið fram í Tókýó, það var árið 1964 vísir/getty Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári. Japan Ólympíuleikar Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Sjá meira
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári.
Japan Ólympíuleikar Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Sjá meira