Flokkur Trudeau sakaður um að misnota vald sitt Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2019 20:36 Vinsældir Trudeau hafa dregist saman en kosið verður til þings í Kanada í október. Vísir/EPA Ákvörðun þingmanna Frjálslynda flokks Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, um að fella niður rannsókn á meintum pólitískum afskiptum hans og ráðgjafa hans af máli stórfyrirtækis hefur verið harðlega gagnrýnd. Stjórnarandstaðan sakar þingmenn flokksins um að misnota vald sitt og ákvörðunin lítilsvirði lýðræðið. Fyrrverandi dómsmálaráðherra Kanada hefur sakað Trudeau og ráðgjafa hans um að beita sig pólitískum þrýstingi um að draga ekki SNC-Lavalin, eitt stærsta byggingarfyrirtæki heims, fyrir dóm vegna ásakana um mútugreiðslur. Þingnefnd hefur rannsakað ásakanirnar en þingmenn Frjálslynda flokksins, sem er með meirihluta á þingi, ákváðu að fella rannsóknina niður í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fullyrtu þeir að markmið hennar hefðu þegar náðst. Andrew Scheer, leiðtogi Íhaldsflokksins, sakaðir Trudeau um að sýna Kanandamönnum lítilsvirðingu. Ákvörðun þingnefndarinnar feli í sér misnotkun valds. Rannsókn siðanefndar á ásökunum dómsmálaráðherranns fyrrverandi stendur enn yfir. Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. 7. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Ákvörðun þingmanna Frjálslynda flokks Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, um að fella niður rannsókn á meintum pólitískum afskiptum hans og ráðgjafa hans af máli stórfyrirtækis hefur verið harðlega gagnrýnd. Stjórnarandstaðan sakar þingmenn flokksins um að misnota vald sitt og ákvörðunin lítilsvirði lýðræðið. Fyrrverandi dómsmálaráðherra Kanada hefur sakað Trudeau og ráðgjafa hans um að beita sig pólitískum þrýstingi um að draga ekki SNC-Lavalin, eitt stærsta byggingarfyrirtæki heims, fyrir dóm vegna ásakana um mútugreiðslur. Þingnefnd hefur rannsakað ásakanirnar en þingmenn Frjálslynda flokksins, sem er með meirihluta á þingi, ákváðu að fella rannsóknina niður í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fullyrtu þeir að markmið hennar hefðu þegar náðst. Andrew Scheer, leiðtogi Íhaldsflokksins, sakaðir Trudeau um að sýna Kanandamönnum lítilsvirðingu. Ákvörðun þingnefndarinnar feli í sér misnotkun valds. Rannsókn siðanefndar á ásökunum dómsmálaráðherranns fyrrverandi stendur enn yfir.
Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. 7. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35
Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Forsætisráðherra Kanada liggur undir gagnrýni vegna meintra afskipta af rannsókn á einu stærsta byggingar- og verkfræðifyrirtæki heims. 7. mars 2019 14:49