Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2019 08:32 Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira