Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 21:00 Fimm atriði keppa um eitt sæti. Mynd/RÚV Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Gísli Marteinn hóf ræðuna á því að telja upp nöfn bæja og þorpa á Íslandi. Anna Margrét Pálsdóttir kom með nokkuð góðan punkt í tengslum við það.Haha Gísli Marteinn að telja upp bæjarfélög sem hann hefur aldrei heyrt um #12stig— Anna Margrét (@AnnaMargretPals) March 2, 2019Notandi að nafi Sexygeir gat þó tengt upptalningu Gísla Marteins við sjónvarpssöguna, hún er upprunin úr Áramótaskaupinu frá 1985.Útskýring á þéttbýlisupptalningu Gísla Marteins https://t.co/Fa3eDE9bNW #12stig— Sexygeir (@sexygeir4real) March 2, 2019 Friðrik Ómar reið á vaðið með lagi sínu Hvað ef ég get ekki elskað. Alhvítur klæðnaðir hans vakti athygli tístara. Og líka sönghæfileikar hans.Hvað er í vatninu á Dalvík? Þvílíkar raddir sem koma þaðan #Söngvatn #12stig— Maggi Peran (@maggiperan) March 2, 2019 Friðrik Ómar: hvað á ég að gera á sviðinu.. Einhver: flexa lærin í hvítu buxunum.. #12stig— Hildur Helgadóttir (@grildur) March 2, 2019 Það verður ekki tekið af honum Friðriki. Djöfull getur hann sungið. #12stig— Vidar Brink (@viddibrink) March 2, 2019 Efnalaugin Fönn styrkir Friðrik Ómar í kvöld #12stig— Kolbrún Bergsdóttir (@KolbrunBergs) March 2, 2019 Kristín Bærendsen steig næst á svið með laginu Mama Said. Að mati tístara var ákveðið James Bond þema í laginu. Þá vakti gítar hennar talsverða athygli.Ég veit ekki hvað er í kaffinu hjá Kristínu Bærendsen en hvar fæ ég svoleiðis #illhavewhatsheshaving #12stig— Stefán Cl. (@Papa_Class) March 2, 2019 Þessi færeyska á pottþétt eftir að vinna með þessu Búðardalslagi!#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 Metnaður að vera með gítarnögl fyrir gítar sem er ekki í sambandi. #12stig— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Tilgangslausasti gítar í sögu þjóðarinnar #12stig— Linda B Pétursdóttir (@lindabjorkpe) March 2, 2019 James Bond myndin Mama Said væntanleg í bíó. Titillagið klárt. #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) March 2, 2019 Næst steig á svið Tara Mobee með lagið Fighting for Love. Tístarar voru sammála um að hún ætti framtíðina fyrir sér.Neglunar sem Tara er með eru stríðsneglur hermanna Wakanda og eru mikið notaðar í átökum við nágrannaríki.En komu því miður lítið að gagni í baráttu við Thanos #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2019 Er hægt að drukkna í confetti? Ég vil deyja þannig #12stig— Inga (@irg19) March 2, 2019 Feelgood og diskóljós. Verður gaman að fylgjast með Töru í framtíðinni. #12stig— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) March 2, 2019 Hér varð uppi fótur og fit og dansfóturinn tók yfir Tara gordjöss #12stig— sisi astthors (@Sisi_Astthors) March 2, 2019 Þá var röðin komin að Eurovision-reynsluboltanum Heru Björk með lagið Move on. Þar þótti tísturum Bond-þemað einnig koma við sögu.Get ekki ákveðið mig hvort lagið hennar Heru sé úr Disney teiknimynd eða einhverri James Bond ræmu. #12stig— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) March 2, 2019 Þegar Balti fær loksins að leikstýra Bondmynd getur hann fengið þetta Herulag á slikk.#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 My name is Bond.....James Bond. And I will be moving on #12stig— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) March 2, 2019 Hera fær mitt sms fyrir að fara í splitt og vera fràbær #12stig— birnabjarna (@birnabjarna) March 2, 2019 Hatari lokaði kvöldinu og líklega vakti kökugerð þeirra í atriðinu áður en þeir stigu á svið mesta athygli enda virtist hún sótt í smiðju Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Þegar Hatari atriðið byrjaði #12stig pic.twitter.com/oO0qKLyqkb— Tóti (@totismari) March 2, 2019 Þetta eru svo miklir yfirburðir! #12stig #Hatari— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Sjúklega flott! Hér var allt hækkað í botn og stemningin íslenska hópnum er gríðarleg. Þetta eru klár #12stig á Hatara— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 2, 2019 Við erum einfaldlega með of gott lag í höndunum til að senda það ekki út #Hatari #12stig— Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) March 2, 2019 Ok, ég mundi bókstaflega ekki eftir hinum fjórum lögunum eftir eina mínúta af Hatara. Vá. #12stig— Heimir Berg (@heimirb) March 2, 2019 er með dóttur minni á úrslitunum og miðað við viðbrögð í salnum er Hatari fullkomlega að fara að rústa þessu #12stig— Olé! (@olitje) March 2, 2019 Krafturinn í Hatari sló út hljóðið! #12stig— Sæmundur Valdimarsson (@SaemiVald) March 2, 2019 Landsmenn greiða nú atkvæði um hvaða tvö atriði fara áfram í Einvígið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á #12stig á Twitter. #12stig - Curated tweets by visir_is Eurovision Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Gísli Marteinn hóf ræðuna á því að telja upp nöfn bæja og þorpa á Íslandi. Anna Margrét Pálsdóttir kom með nokkuð góðan punkt í tengslum við það.Haha Gísli Marteinn að telja upp bæjarfélög sem hann hefur aldrei heyrt um #12stig— Anna Margrét (@AnnaMargretPals) March 2, 2019Notandi að nafi Sexygeir gat þó tengt upptalningu Gísla Marteins við sjónvarpssöguna, hún er upprunin úr Áramótaskaupinu frá 1985.Útskýring á þéttbýlisupptalningu Gísla Marteins https://t.co/Fa3eDE9bNW #12stig— Sexygeir (@sexygeir4real) March 2, 2019 Friðrik Ómar reið á vaðið með lagi sínu Hvað ef ég get ekki elskað. Alhvítur klæðnaðir hans vakti athygli tístara. Og líka sönghæfileikar hans.Hvað er í vatninu á Dalvík? Þvílíkar raddir sem koma þaðan #Söngvatn #12stig— Maggi Peran (@maggiperan) March 2, 2019 Friðrik Ómar: hvað á ég að gera á sviðinu.. Einhver: flexa lærin í hvítu buxunum.. #12stig— Hildur Helgadóttir (@grildur) March 2, 2019 Það verður ekki tekið af honum Friðriki. Djöfull getur hann sungið. #12stig— Vidar Brink (@viddibrink) March 2, 2019 Efnalaugin Fönn styrkir Friðrik Ómar í kvöld #12stig— Kolbrún Bergsdóttir (@KolbrunBergs) March 2, 2019 Kristín Bærendsen steig næst á svið með laginu Mama Said. Að mati tístara var ákveðið James Bond þema í laginu. Þá vakti gítar hennar talsverða athygli.Ég veit ekki hvað er í kaffinu hjá Kristínu Bærendsen en hvar fæ ég svoleiðis #illhavewhatsheshaving #12stig— Stefán Cl. (@Papa_Class) March 2, 2019 Þessi færeyska á pottþétt eftir að vinna með þessu Búðardalslagi!#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 Metnaður að vera með gítarnögl fyrir gítar sem er ekki í sambandi. #12stig— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Tilgangslausasti gítar í sögu þjóðarinnar #12stig— Linda B Pétursdóttir (@lindabjorkpe) March 2, 2019 James Bond myndin Mama Said væntanleg í bíó. Titillagið klárt. #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) March 2, 2019 Næst steig á svið Tara Mobee með lagið Fighting for Love. Tístarar voru sammála um að hún ætti framtíðina fyrir sér.Neglunar sem Tara er með eru stríðsneglur hermanna Wakanda og eru mikið notaðar í átökum við nágrannaríki.En komu því miður lítið að gagni í baráttu við Thanos #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2019 Er hægt að drukkna í confetti? Ég vil deyja þannig #12stig— Inga (@irg19) March 2, 2019 Feelgood og diskóljós. Verður gaman að fylgjast með Töru í framtíðinni. #12stig— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) March 2, 2019 Hér varð uppi fótur og fit og dansfóturinn tók yfir Tara gordjöss #12stig— sisi astthors (@Sisi_Astthors) March 2, 2019 Þá var röðin komin að Eurovision-reynsluboltanum Heru Björk með lagið Move on. Þar þótti tísturum Bond-þemað einnig koma við sögu.Get ekki ákveðið mig hvort lagið hennar Heru sé úr Disney teiknimynd eða einhverri James Bond ræmu. #12stig— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) March 2, 2019 Þegar Balti fær loksins að leikstýra Bondmynd getur hann fengið þetta Herulag á slikk.#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 My name is Bond.....James Bond. And I will be moving on #12stig— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) March 2, 2019 Hera fær mitt sms fyrir að fara í splitt og vera fràbær #12stig— birnabjarna (@birnabjarna) March 2, 2019 Hatari lokaði kvöldinu og líklega vakti kökugerð þeirra í atriðinu áður en þeir stigu á svið mesta athygli enda virtist hún sótt í smiðju Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Þegar Hatari atriðið byrjaði #12stig pic.twitter.com/oO0qKLyqkb— Tóti (@totismari) March 2, 2019 Þetta eru svo miklir yfirburðir! #12stig #Hatari— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Sjúklega flott! Hér var allt hækkað í botn og stemningin íslenska hópnum er gríðarleg. Þetta eru klár #12stig á Hatara— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 2, 2019 Við erum einfaldlega með of gott lag í höndunum til að senda það ekki út #Hatari #12stig— Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) March 2, 2019 Ok, ég mundi bókstaflega ekki eftir hinum fjórum lögunum eftir eina mínúta af Hatara. Vá. #12stig— Heimir Berg (@heimirb) March 2, 2019 er með dóttur minni á úrslitunum og miðað við viðbrögð í salnum er Hatari fullkomlega að fara að rústa þessu #12stig— Olé! (@olitje) March 2, 2019 Krafturinn í Hatari sló út hljóðið! #12stig— Sæmundur Valdimarsson (@SaemiVald) March 2, 2019 Landsmenn greiða nú atkvæði um hvaða tvö atriði fara áfram í Einvígið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á #12stig á Twitter. #12stig - Curated tweets by visir_is
Eurovision Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira