Næstráðandinn vann stórsigur í Gdansk Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 10:03 Aleksandra Dulkiewicz með dóttur sinni á kjörstað í gær. AP/Wojciech Strozyk Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba. Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba.
Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53
Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00
Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14