Samþykktu að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. mars 2019 20:25 Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld. Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“ Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent