Lawler sannaði hversu mikill toppmaður hann er | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 21:30 Þarna má sjá svekktan Lawler en skömmustulegan Dean. vísir/getty Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu. MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52